Algengar spurningar

Almennar upplýsingar

    • Miðnæturhlaup Suzuki 2024 - fimmtudagskvöldið 20. júní
    • Miðnæturhlaup Suzuki 2025 - fimmtudagskvöldið 19. júní
    • Miðnæturhlaup Suzuki 2026 - fimmtudagskvöldið 18. júní
  • Í Miðnæturhlaup Suzuki er boðið uppá þrjár vegalengdir. Sumar þeirra hafa þó aldurstakmark.

    Vegalengdirnar eru

    Hálft maraþon (21,1 km) - aldurstakmark, 15 ára

    10 km hlaup - aldurstakmark, 12 ára

    5 km hlaup - fyrir öll

Skráning

  • Skráning er opin

  • Hlaupanúmer, aðgangur í sund í Laugardalslaug eftir hlaup, öll þjónusta og drykkir á hlaupdag.

  • Laugardalshöll þann 20. júní frá kl 16:30 - 21:00

  • Hægt er að breyta um vegalengd inná "mínum síðum" áður en hlaupagögn eru sótt.

  • Við endurgreiðum ekki eða færum skráningu milli ára. Hægt er að gera nafnabreytingu inná "mínum síðum".

Hlaupið

  • Hlaupið hefst kl 21:00. Hægt er að skoða dagskrá hlaupadags hér!

  • Hlaupið byrjar á Engjavegi fyrir framan Laugardalshöll og endar í göngunum hjá Skautahöllinni.

  • Öllum er velkomið að fylgjast með á hlaupdag en eingöngu þátttakendur mega vera á afgirtu svæðinu þar sem hlaupið hefst og endar.

  • Tímatöku lýkur á miðnætti. Þátttakendur sem koma í mark eftir miðnætti fá ekki skráðan tíma.

  • Nei það eru ekki hraðastjórar í hlaupinu en það eru undanfarar á hjólum.

  • Já, hlaupið er viðurkennt af AIMS

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade