Bílastæði og umferð

Hlauparar eru hvattir til að nýta sér almenningssamgöngur. Hægt er að leggja uppá Suðurlandsbraut því þar verður engin truflun á umferð, einnig er hægt að leggja á bílastæðum hjá KSÍ (knattspyrnuvellinum), en athugið að götur loka snemma. Frekari upplýsingar um truflun á umferð má finna hér.

Mælt er með því að þátttakendur og áhorfendur nýti sér eftirfarandi bílastæði:

  • Við Laugardalsvöll.
  • Á Suðurlandsbraut - yfirleitt næg laus stæði eftir kl.18.
  • Við húsnæði KFUM og KFUK á Holtavegi og Langholtsskóla.

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade