
Að skráningu lokinni eignast hver einstaklingur sitt svæði undir heitinu mínar síður en það er svæði hlauparans þar sem hægt er að framkvæma eftirfarandi aðgerðir:
- Breyta persónuupplýsingum
- Breyta um vegalengd
- Gera nafnabreytingu
- Prenta út kvittun
- Kaupa varning
Til þess að fara inn á mínar síður þarf netfang skráðs þátttakenda, sendur er svo innskráningar póstur á það netfang sem þarf að opna og ýta á verify Þá opnast nýr gluggi í vafranum sem má loka og halda áfram inn á mínar síður.
