Mínar síður

Að skráningu lokinni eignast hver einstaklingur sitt svæði undir heitinu mínar síður en það er svæði hlauparans þar sem hægt er að framkvæma eftirfarandi aðgerðir:

  • Breyta persónuupplýsingum
  • Breyta um vegalengd
  • Gera nafnabreytingu
  • Prenta út kvittun
  • Kaupa varning

Til þess að fara inn á mínar síður þarf netfang skráðs þátttakenda, sendur er svo innskráningar póstur á það netfang sem þarf að opna og ýta á verify Þá opnast nýr gluggi í vafranum sem má loka og halda áfram inn á mínar síður.

Þátttakendur í Miðnæturhlaupi Suzuki á hlaupum í Elliðaárdalnum

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade