Verðlaun

Hér að neðan má sjá þau verðlaun sem veitt verða að loknu Miðnæturhlaupi Suzuki 2025. 

Þátttökuverðlaun

Allir þátttakendur fá medalíu Miðnæturhlaups Suzuki.

Peningaverðlaun f. þátttakendur með keppnismiða

Fyrstu þrír karlar, konur og kvár í öllum vegalengdum fá peningaverðlaun.

*Ef færri en þrír ljúka hlaupi í viðkomandi flokki telst það ekki sem keppni og verða því engin verðlaun afhent

Hálft maraþon karla, kvenna og kvára

1.
70.000 ISK
2.
40.000 ISK
3.
25.000 ISK

Aldursflokkaverðlaun f. þátttakendur með keppnismiða

Verðlaun verða veitt fyrir 1. sæti karla-, kvenna- og kváraflokkum í öllum aldursflokkum og fyrir allar vegalengdir

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade