
Fréttir
Archive- 20. júní 2024
Miðnæturhlaup Suzuki 2024
Miðnæturhlaup Suzuki 2024 fór fram í kvöld þann 20. júní. Góð þátttaka var í hlaupinu, en keppt var í 5 km, 10 km og hálf maraþoni.
- 10. júní 2024
Miðnæturhlaup Suzuki 2024 fer fram þann 20. júní
Búist er við góðri þátttöku
- 17. maí 2024
Miðnæturhlaupið sækir um viðurkenningu FRÍ
Íþróttabandalag Reykjavíkur hefur nú sent umsókn um viðurkenningu á hlaupinu til Frjálsíþróttasambands Íslands.