Skráning og verðskrá

Miðnæturhlaup Suzuki fer fram 19. júní 2025

Skráning í Miðnæturhlaup Suzuki 2025 er opin og skráning fyrir Miðnæturhlaup Suzuki 2026 hefst daginn eftir hlaup 2025. Áhugasömum stendur til boða að skrá sig (og aðra) í eftirfarandi vegalengdir:

Verðskrá

Skráningu lýkur á netinu 30 mín fyrir ræsingu hlaupsins en þátttakendur þurfa að gefa sér nægan tíma til að ná í hlaupagögnin sín. Einnig er hægt að kaupa miða við afhendingu gagna.

Fyrstu 100 miðar í Miðnæturhlaup Suzuki verða á sérstöku forskráningar tilboði.

Almennur miði

Vegalengd
Forskráningar tilboð
Forskráning gildir til og með 22.apríl
Grunnverð 23.apr-18.júní
Afhending gagna
Hálfmaraþon - 18 ára og eldri
6.150 kr
7.000 kr
8.750 kr
10.500 kr

Hálfmaraþon - 18 ára og eldri|6.150 kr|7.000 kr|8.750 kr|10.500 kr

Hálfmaraþon - 15-17 ára
5.500 kr
6.200 kr
7.750 kr
9.300 kr

Hálfmaraþon - 15-17 ára|5.500 kr|6.200 kr|7.750 kr|9.300 kr

10 km - 18 ára og eldri
4.500 kr
5.080 kr
6.350 kr
7.620 kr

10 km - 18 ára og eldri|4.500 kr|5.080 kr|6.350 kr|7.620 kr

10 km - 12-17 ára
3.800 kr
4.280 kr
5.350 kr
6.420 kr

10 km - 12-17 ára|3.800 kr|4.280 kr|5.350 kr|6.420 kr

5 km - 18 ára og eldri
3.200 kr
3.560 kr
4.450 kr
5.340 kr

5 km - 18 ára og eldri |3.200 kr|3.560 kr|4.450 kr|5.340 kr

5 km - 17 ára og yngri
2.350 kr
2.600 kr
3.250 kr
3.900 kr

5 km - 17 ára og yngri|2.350 kr|2.600 kr|3.250 kr|3.900 kr

Keppnismiði

Ath! 150 kr FRÍ gjald leggst ofan á verð við skráningu.

Vegalengd
Forskráningar tilboð
Forskráning gildir til og með 22.apríl
Grunnverð 23.apr-18.júní
Afhending gagna
Hálfmaraþon - 18 ára og eldri
6.150 kr
7.160 kr
8.950 kr
10.740 kr

Hálfmaraþon - 18 ára og eldri|6.150 kr|7.160 kr|8.950 kr|10.740 kr

Hálfmaraþon - 15-17 ára
5.500 kr
6.360 kr
7.950 kr
9.540 kr

Hálfmaraþon - 15-17 ára|5.500 kr|6.360 kr|7.950 kr|9.540 kr

10 km - 18 ára og eldri
4.500 kr
5.240 kr
6.550 kr
7.860 kr

10 km - 18 ára og eldri|4.500 kr|5.240 kr|6.550 kr|7.860 kr

10 km - 12-17 ára
3.800 kr
4.440 kr
5.550 kr
6.660 kr

10 km - 12-17 ára|3.800 kr|4.440 kr|5.550 kr|6.660 kr

5 km - 18 ára og eldri
3.200 kr
3.720 kr
4.650 kr
5.580 kr

5 km - 18 ára og eldri |3.200 kr|3.720 kr|4.650 kr|5.580 kr

5 km - 17 ára og yngri
2.350 kr
2.760 kr
3.450 kr
4.140 kr

5 km - 17 ára og yngri|2.350 kr|2.760 kr|3.450 kr|4.140 kr

    Almennur miði

    Almennur miði veitir þátttakendum rétt til að taka þátt í hlaupinu án þess þó að keppa til verðlauna og úrslit fara ekki í afrekaskrá FRÍ.

    Keppnismiði

    Þátttakendur sem kaupa keppnismiða hafa val um að vera í fremsta ráshólfi, eiga möguleika á að vinna til verðlauna og fá úrslitin skráð í afrekaskrá FRÍ.

    Innifalið í almennum miða

    • Þátttaka í Miðnæturhlaupinu 2025
    • Lögmælda braut samkvæmt mælingarstöðlum AIMS
    • Hlaupanúmer
    • Tímaflögu
    • Þjónustu á braut
    • Medalíu að loknu hlaupi
    • Sundlaugarpartý í Laugardalslaug með DJ

    Innifalið í keppnis miða

    • Þátttaka í Miðnæturhlaupinu 2025
    • Umsókn um FRÍ vottun
    • Skráningu í afrekaskrá FRÍ
    • Verðlaun til fyrstu þriggja hlaupara í hverri vegalengd og fyrsta hlaupara í hverjum aldursflokki
    • Lögmælda braut samkvæmt mælingarstöðlum AIMS
    • Hlaupanúmer
    • Tímaflögu
    • Þjónustu á braut
    • Medalíu að loknu hlaupi
    • Sundlaugarpartý í Laugardalslaug með DJ

    Fatlaðir Þátttakendur

    Í skráningarferlinu er hægt að haka í að viðkomandi sé í hjólastól og fær þá nánari upplýsingar þegar nær dregur hlaupi. Nánari upplýsingar um skráningu má finna hér. Fatlaðir þátttakendur í Miðnæturhlaupi Suzuki geta haft með sér einn fylgdarmann í hlaupinu sér að kostnaðarlausu ef þau óska þess. Fylgdarmaður fær merkingu við afhendingu gagna sem sýnir að hann megi vera á hlaupabrautinni en hann fær ekki tíma eða önnur gögn hlaupsins.

    Hlaupaleiðin

    Allir þátttakendur eru á eigin ábyrgð. Hlaupabrautin er ekki alveg lokuð umferð og því mikilvægt að sýna aðgát. Auk þess er vakin athygli á því að hlaupabrautin getur verið á köflum erfið yfirferðar fyrir hjólastóla. Má þar nefna hraðahindranir, gróft undirlag og misfellur sem geta verið varasamar. Af öryggisástæðum þurfa þátttakendur í hjólastólum eða með önnur hjálpartæki að vera aftast í upphafi hlaups.

    Greiðsluleiðir/staðfesting á skráningu

    Í skráningarferlinu er hægt að velja á milli þess að greiða þátttökugjaldið með Visa- eða Mastercard kreditkorti, debetkorti eða gjafabréfi. Að lokinni skráningu fær viðkomandi senda kvittun í tölvupósti skráningunni til staðfestingar. Berist ekki kvittun hefur skráning ekki gengið í gegn en hægt er að athuga hvort skráningin er til staðar á „mínum síðum" á corsa.is.

    Breyting á vegalengd

    Þeir hlauparar sem vilja breyta um vegalengd eftir að skráningu er lokið geta gert það á „mínum síðum". Greiða þarf fyrir mismun á verði vegalengda ef farið er í dýrari vegalengd.

    Nafnabreyting/breytingagjald

    Ef aðili sem hefur keypt sér miða í Miðnæturhlaup Suzuki en sér sig ekki fært að nýta miðann, er hægt að færa miðann yfir á annan aðila inná „mínum síðum".

    Hópskráning

    Í skráningarkerfinu er hægt að skrá nokkra hlaupara í einu og borga fyrir þá í einni greiðslu. Hópar/Fyrirtæki sem vilja skrá 10 eða fleiri til þátttöku geta haft samband.

Styrktaraðilar

  • Suzuki
  • 66 norður
  • ÍTR
  • Gatorade